mun tjellingin sitja í herjólfi í þrusufíling á leiðinni á sína fyrstu þjóðhátíð... jíhhhhaaa.....!!!!! fer með tveimur þrusugellum úr skólanum og einu pari... svo kemur lísa skvísa á föstudaginn... verðum í húsi og allt saman og meira að segja búið að bjóða okkur í kaffi og partý.. alveg komin inn í eyjakrúið.. hehe... er annars bara að klára að pakka.... býst við hinu versta veðurfarslega séð og fékk nú sms í dag sem sagði að það væri sko fokking kalt í eyjum....
anyways.. er ég búin að vera vakandi aðeins of lengi... stimplaði mig inn í vinnuna klukkan 5:36 í morgun.... helber geðveiki... !!! en já...það var nú góð ástæða fyrir því.. fórum upp í borgarfjörð og vorum að steypa utan á einn stólpann á brúnni... nánar tiltekið númer þrjú frá reykjavík... ég&bubbi með mælana okkar í þrusufíling undir sjávarmáli & stökkvandi upp að taka sigmál... lét kallinn meira að segja smella af mér mynd til sönnunar því að ég hefði verið þarna... smá óskýr... þarf að kenna bubba betur á svona flókna síma.. hehe... játs, það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt... en ansi skrautlegir sumir sem vinna þarna hjá vegagerðinni..... gaman að þessu... náði meira að segja að prufukeyra tútturnar sem ég fann í steinar waage.. alveg svartar bara... þessar blóma í húsasmiðjunni voru ógeð.. daddara... en well... henda í tösku, sturta og svefn... ekki veitir af... býst ekki við að sofa mikið í eyjum.. haha... en já.. until monday...
tókst að skvetta vel af vatni á yfirmanninn áðan... hehehe... skil núna afhverju strákarnir eru stundum hræddir við mig þegar ég tek upp vatnsflöskuna.... :/ spurning hvort hann afturkalli fríið mitt á fimmtudag og föstudag..... jáneinei... hefndist nú ágætlega fyrir með því að buxurnar mínar rifnuðu alveg niður aðra rasskinina... daddara... think god að ég var með auka buxur í bílnum.. held samt að strákarnir hefðu ekkert verið ósáttir við að hafa mig ennþá í rifnu buxunum c";)
já nú er allt á fullu og aðeins örfáir dagar til eyja... jíhhhaaa..... en well fór s.s. í hagkaup í hádeginu og ætlaði að kaupa mér gúmmítúttur... langar mest í bleikar sko.. hehe.... en nei, einu sem eru til í minni stærð eru þessir svörtu orginal og síðan ógeðslega ljótir með blómamunstri..... því spyr ég... veit einhver hvar annars staðar er hægt að verzla túttur í mörgum litum.... ?????
hehe.. já þessi fyrirsögn hefði átt við á föstudaginn... en skellti mér s.s. norður um helgina með bróður mínum, konu hans og litla sæta þriggja ára krílinu þeirra. tilefnið var það að þau voru að fara í brúðkaup á laugardagskvöldinu og ætluðu norður á laugardagsmorgninum og ég ætlaði að vera bara í bænum með litla þangað til seinnipartinn í dag... síðan ákváðum við bara á fimmtudaginn að skella okkur öll saman á föstudeginum og það var bara þrusufín ferð.. ég og mágkona mín skelltum okkur aðeins út í létta bjórdrykkju á föstudagsköldinu... svo var ágætisveður á laugardaginn og fórum við þá auðvitað í sund og svona... þau skelltu sér svo í brúðkaupið og ég og litli fórum á shrek2 í bíó og á subway... síðan var ég svo sniðug að taka fartölvuna mína með... við vorum nebbla á gistiheimili og ekkert tv í herberginu... en við tókum dvd fyrir drenginn og hann sat stjarfur yfir tölvunni þangað til að hann sofnaði og ég las heila bók á meðan.. víví.... voða dugleg.. en fínt að eiga svona rólegt laugardagskvöld svona einu sinni.. hehe... síðan var brjáluð sól í dag... gerði tilraun til að horfa á formúluna.. en same old same old.. svo það var nú barasta skellt sér í sólbað.. enda brilliant veður á akureyri í dag.. :) kíktum svo aðeins í jólahúsið og svona.. voðalega kósý.... og brunuðum í bæinn seinni partinn.....
en well.. vinna í fyrramálið og vinnufötin ásamt öllu öðru í þvottavélunum... mér til undrunar voru allar þrjár vélarnar lausar þegar ég kom heim svo ég skellti bara í þær... en þær hljóta að fara að klárast..... fínt að þvo svona einu sinni í viku c";)
já, spurning um að sýna lit hérna sko.. alveg búin að vera andlaus síðustu daga... en well... fékk gleraugun mín loksins aftur í dag... orðin alvöru kvikindi núna... það er búið að sjóða þau svo oft sama.... alveg að gefast upp á linsunum sem ég fékk... ekki alveg réttur styrkur á öðru auganu... hefði örugglega fengið lazy eye hefði ég verið með þær lengur... hehe... er svo annars að fara að kaupa ný.... víví.....
en helgin já... smá tjútt á föstudag og svo fínasta útilegustemmning á laugardaginn... fórum 5 single gellur með fullt af fjölskyldufólki í laugarás sem er rétt hjá flúðum.... gerðum góða lukku þar.. sérstaklega sumir sem drukku heilan vodkapela og rúmlega það... hmmmmm...... en ekki er hægt að segja að það hafi verið mikið af karlpeningnum á svæðinu..... :/ enda var bara setið, drukkið og tjattað... fínasta stemmning... ég & kristín skelltum okkur svo í subbulegustu útiálandi laug sem til er og heitir skeiðarlaug með bældasta afgreiðslumanni sem ég hef séð... en gufan þar var æði.. alveg sex&the city stemmning... læt flakka með eina mynd af mér og hrund pæju... svona til að sýna stemmninguna ;)
almost forgot.... fékk þennan fína vinning frá tobbalicious... takk fyrir það ;) myndin fer pottþétt upp á vegg og spurning með dvd diskinn.... honum fylgdu víst einhverjar kvaðir.. hehehe
játs, í gær tókst mér að brjóta gleraugun mín AFTUR og það sprakk á bílnum... fékk auðvitað kallmann til að skipta um dekk en eitthvað var það ekki að gera sig og dekkið hálf rúllandi undir bílnum.. hmm..... keyrði skíthrædd heim frá ragnheiði í gær.... :/ lét svo laga hitt kvikindið í dag, en það hafði komist nagli í það... ekki skrítið þegar grafarholtið er allt morandi í sveittum iðnaðarmönnum... en já, skipti svo alveg sjálf, já... alveg sjálf um dekkið i dag, með tvo kallmenn horfandi á... hehehe... feministar here I come... ja.. eða ekki bara!!! er annars búin að velja mér ný gleraugu... ætla láta tjékka á sjóninni á morgun og laga hin svo þau dugi nú í skítadjobbinu út sumarið.....
var annars ótrúlega dugleg í dag, fór með bunch af flöskum & dósum í sorpu og skellti mér svo í IKEA og missti mig aðeins... hehehe.... ætla loks að gera eitthvað úr geymslunni... keypti skrifborð, lampa og fullt af einhverju dóti.. funny thing though.... björk hin eina og sanna var að verzla í IKEA... hélt að svona eðal rich bitzes verlzuðu nú á meiri fancý stöðum.... hehehe.... en já... fannst þetta nokkuð magnað..... ungfrú innlit útlit hefði örugglega fengið hjartaáfall hefði hún séð þetta....
en well... best að skella sér í háttinn svo það gerist ekki það sama og í morgun.. keypti nú auka vekjara í ikea þar sem bangsimon dó um helgina... vona að það dugi... og úff hvað ég vona að netið verði komið í lag í vinnunni..... alveg handa&fótalaus í dag.... hehe...
en já... by the way... vann svo keppnina hjá herra tobbalicious.... jíhhhaa... bíð spennt eftir verðlaununum ;)
aktív helgi... þó ekki aktív í því sem góðri konu sæmir að vera aktív í, eins og þrífa heimilið og þvo þvottinn.... nei meira svona aktív útávið helgi.... partý á melrose á föstudag og saumó hjá minni á laugardag, sem endaði auðvitað með smá bæjartjútti... eyddi allri orkunni í að vera myndarleg húsmóðir þá sem gekk svo glimrandi vel... eldaði glæsilegar kjúklingabringur handa tjellingunum með ýmsu girnilegu meðlæti og útskýrir þar með letileikann restina af helginni... :/
eins og gerist þegar það er rólegt í vinnunni þá dettur maður í smá netsörf... fann þetta hér.. sem segir allt það sniðuga sem hefur gerst á ammælisdaginn manns.... ótrúlega lítið merkilegt sem hefur átt sér stað á mínum degi.... nema kannksi að þá hringdi Bell fyrsta símtalið... surprise surprise... hehehe ;)
játs... var að fá senda miðana mína með herjólfi á þjóðhátíð.... fyrsta þjóðhátíðin mín og fyrsta skipti sem ég fer til eyja... hehe.. held það sé alveg kominn tími á það... anyways... ætla að skella mér á fimmtudeginum.. kíkja á húkkaraballið og heim á mánudeginum... taka allan pakkann... víííí... hlakka svo til c";)
játs... ótrúlegt en satt þá bókstaflega lifnaði blómið við.. vei vei vei... verð bara að muna eftir að vökva kvikindið á hverjum degi... hlýt að geta haldið einu pottablómi á lífi for crying out loud... !!!
fékk pottablóm í innflutningsgjöf... gleymdi að ég ætti blóm.... held að blómið sé dautt :/ þar fóru þrír mánuðirnir sem ragnheiður gaf kvikindinu... spurning um að repleisa því fyrir nýtt... eða kannski er þetta lost cause... !!!
átti svakalega kósý kvöld í gær... skrapp í ljós, á mekong og í sund með ragnheiði... og svo vídeókvöld með nuddi hjá heiðu.... kósý.is bara..... nema það að bakið mitt er eitthvað ekki alveg að meika alla þungu hlutina sem ég lyfti í vinnunni og fór þarafleiðandi í verkfall í morgun ásamt því að hausinn var í samúðarverkfalli.. harkaði þó af mér og henti mér í vinnuna á hádegi... leiðist samt að vera þessi hérna "stráááákar... nenniði að lyfta þessu fyrir mig" hehehe... en well þetta reddast.... ;)
kíkti svo til múttu út á nes í kvöld þar sem hún er í húsa&hundapössun... fengum okkur dýrindisnautakjöt og chilluðum svo aðeins í heita pottinum með nuddinu á fullu.... mmmm.... ætla að vera þar alla helgina ef veðrið verður jafn gott og í dag.... svo ég verði nú alveg brún.15!!!!! horfðum svo á tékkland-grikkland og yfir miðjum leiknum sem var by the way ömurlegur en fínt að fá grikki í úrslit tókst mér að brjóta gleraugun mín.... náði að tjasla þeim saman með teygju... smá redding þangað til á morgun... gasalega flott... eða ekki!!!
mun tjellingin sitja í herjólfi í þrusufíling á leiðinni á sína fyrstu þjóðhátíð... jíhhhhaaa.....!!!!! fer með tveimur þrusugellum úr skólanum og einu pari... svo kemur lísa skvísa á föstudaginn... verðum í húsi og allt saman og meira að segja búið að bjóða okkur í kaffi og partý.. alveg komin inn í eyjakrúið.. hehe... er annars bara að klára að pakka.... býst við hinu versta veðurfarslega séð og fékk nú sms í dag sem sagði að það væri sko fokking kalt í eyjum....
anyways.. er ég búin að vera vakandi aðeins of lengi... stimplaði mig inn í vinnuna klukkan 5:36 í morgun.... helber geðveiki... !!! en já...það var nú góð ástæða fyrir því.. fórum upp í borgarfjörð og vorum að steypa utan á einn stólpann á brúnni... nánar tiltekið númer þrjú frá reykjavík... ég&bubbi með mælana okkar í þrusufíling undir sjávarmáli & stökkvandi upp að taka sigmál... lét kallinn meira að segja smella af mér mynd til sönnunar því að ég hefði verið þarna... smá óskýr... þarf að kenna bubba betur á svona flókna síma.. hehe... játs, það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt... en ansi skrautlegir sumir sem vinna þarna hjá vegagerðinni..... gaman að þessu... náði meira að segja að prufukeyra tútturnar sem ég fann í steinar waage.. alveg svartar bara... þessar blóma í húsasmiðjunni voru ógeð.. daddara... en well... henda í tösku, sturta og svefn... ekki veitir af... býst ekki við að sofa mikið í eyjum.. haha... en já.. until monday...
tókst að skvetta vel af vatni á yfirmanninn áðan... hehehe... skil núna afhverju strákarnir eru stundum hræddir við mig þegar ég tek upp vatnsflöskuna.... :/ spurning hvort hann afturkalli fríið mitt á fimmtudag og föstudag..... jáneinei... hefndist nú ágætlega fyrir með því að buxurnar mínar rifnuðu alveg niður aðra rasskinina... daddara... think god að ég var með auka buxur í bílnum.. held samt að strákarnir hefðu ekkert verið ósáttir við að hafa mig ennþá í rifnu buxunum c";)
já nú er allt á fullu og aðeins örfáir dagar til eyja... jíhhhaaa..... en well fór s.s. í hagkaup í hádeginu og ætlaði að kaupa mér gúmmítúttur... langar mest í bleikar sko.. hehe.... en nei, einu sem eru til í minni stærð eru þessir svörtu orginal og síðan ógeðslega ljótir með blómamunstri..... því spyr ég... veit einhver hvar annars staðar er hægt að verzla túttur í mörgum litum.... ?????
hehe.. já þessi fyrirsögn hefði átt við á föstudaginn... en skellti mér s.s. norður um helgina með bróður mínum, konu hans og litla sæta þriggja ára krílinu þeirra. tilefnið var það að þau voru að fara í brúðkaup á laugardagskvöldinu og ætluðu norður á laugardagsmorgninum og ég ætlaði að vera bara í bænum með litla þangað til seinnipartinn í dag... síðan ákváðum við bara á fimmtudaginn að skella okkur öll saman á föstudeginum og það var bara þrusufín ferð.. ég og mágkona mín skelltum okkur aðeins út í létta bjórdrykkju á föstudagsköldinu... svo var ágætisveður á laugardaginn og fórum við þá auðvitað í sund og svona... þau skelltu sér svo í brúðkaupið og ég og litli fórum á shrek2 í bíó og á subway... síðan var ég svo sniðug að taka fartölvuna mína með... við vorum nebbla á gistiheimili og ekkert tv í herberginu... en við tókum dvd fyrir drenginn og hann sat stjarfur yfir tölvunni þangað til að hann sofnaði og ég las heila bók á meðan.. víví.... voða dugleg.. en fínt að eiga svona rólegt laugardagskvöld svona einu sinni.. hehe... síðan var brjáluð sól í dag... gerði tilraun til að horfa á formúluna.. en same old same old.. svo það var nú barasta skellt sér í sólbað.. enda brilliant veður á akureyri í dag.. :) kíktum svo aðeins í jólahúsið og svona.. voðalega kósý.... og brunuðum í bæinn seinni partinn.....
en well.. vinna í fyrramálið og vinnufötin ásamt öllu öðru í þvottavélunum... mér til undrunar voru allar þrjár vélarnar lausar þegar ég kom heim svo ég skellti bara í þær... en þær hljóta að fara að klárast..... fínt að þvo svona einu sinni í viku c";)
já, spurning um að sýna lit hérna sko.. alveg búin að vera andlaus síðustu daga... en well... fékk gleraugun mín loksins aftur í dag... orðin alvöru kvikindi núna... það er búið að sjóða þau svo oft sama.... alveg að gefast upp á linsunum sem ég fékk... ekki alveg réttur styrkur á öðru auganu... hefði örugglega fengið lazy eye hefði ég verið með þær lengur... hehe... er svo annars að fara að kaupa ný.... víví.....
en helgin já... smá tjútt á föstudag og svo fínasta útilegustemmning á laugardaginn... fórum 5 single gellur með fullt af fjölskyldufólki í laugarás sem er rétt hjá flúðum.... gerðum góða lukku þar.. sérstaklega sumir sem drukku heilan vodkapela og rúmlega það... hmmmmm...... en ekki er hægt að segja að það hafi verið mikið af karlpeningnum á svæðinu..... :/ enda var bara setið, drukkið og tjattað... fínasta stemmning... ég & kristín skelltum okkur svo í subbulegustu útiálandi laug sem til er og heitir skeiðarlaug með bældasta afgreiðslumanni sem ég hef séð... en gufan þar var æði.. alveg sex&the city stemmning... læt flakka með eina mynd af mér og hrund pæju... svona til að sýna stemmninguna ;)
almost forgot.... fékk þennan fína vinning frá tobbalicious... takk fyrir það ;) myndin fer pottþétt upp á vegg og spurning með dvd diskinn.... honum fylgdu víst einhverjar kvaðir.. hehehe
játs, í gær tókst mér að brjóta gleraugun mín AFTUR og það sprakk á bílnum... fékk auðvitað kallmann til að skipta um dekk en eitthvað var það ekki að gera sig og dekkið hálf rúllandi undir bílnum.. hmm..... keyrði skíthrædd heim frá ragnheiði í gær.... :/ lét svo laga hitt kvikindið í dag, en það hafði komist nagli í það... ekki skrítið þegar grafarholtið er allt morandi í sveittum iðnaðarmönnum... en já, skipti svo alveg sjálf, já... alveg sjálf um dekkið i dag, með tvo kallmenn horfandi á... hehehe... feministar here I come... ja.. eða ekki bara!!! er annars búin að velja mér ný gleraugu... ætla láta tjékka á sjóninni á morgun og laga hin svo þau dugi nú í skítadjobbinu út sumarið.....
var annars ótrúlega dugleg í dag, fór með bunch af flöskum & dósum í sorpu og skellti mér svo í IKEA og missti mig aðeins... hehehe.... ætla loks að gera eitthvað úr geymslunni... keypti skrifborð, lampa og fullt af einhverju dóti.. funny thing though.... björk hin eina og sanna var að verzla í IKEA... hélt að svona eðal rich bitzes verlzuðu nú á meiri fancý stöðum.... hehehe.... en já... fannst þetta nokkuð magnað..... ungfrú innlit útlit hefði örugglega fengið hjartaáfall hefði hún séð þetta....
en well... best að skella sér í háttinn svo það gerist ekki það sama og í morgun.. keypti nú auka vekjara í ikea þar sem bangsimon dó um helgina... vona að það dugi... og úff hvað ég vona að netið verði komið í lag í vinnunni..... alveg handa&fótalaus í dag.... hehe...
en já... by the way... vann svo keppnina hjá herra tobbalicious.... jíhhhaa... bíð spennt eftir verðlaununum ;)
aktív helgi... þó ekki aktív í því sem góðri konu sæmir að vera aktív í, eins og þrífa heimilið og þvo þvottinn.... nei meira svona aktív útávið helgi.... partý á melrose á föstudag og saumó hjá minni á laugardag, sem endaði auðvitað með smá bæjartjútti... eyddi allri orkunni í að vera myndarleg húsmóðir þá sem gekk svo glimrandi vel... eldaði glæsilegar kjúklingabringur handa tjellingunum með ýmsu girnilegu meðlæti og útskýrir þar með letileikann restina af helginni... :/
eins og gerist þegar það er rólegt í vinnunni þá dettur maður í smá netsörf... fann þetta hér.. sem segir allt það sniðuga sem hefur gerst á ammælisdaginn manns.... ótrúlega lítið merkilegt sem hefur átt sér stað á mínum degi.... nema kannksi að þá hringdi Bell fyrsta símtalið... surprise surprise... hehehe ;)
játs... var að fá senda miðana mína með herjólfi á þjóðhátíð.... fyrsta þjóðhátíðin mín og fyrsta skipti sem ég fer til eyja... hehe.. held það sé alveg kominn tími á það... anyways... ætla að skella mér á fimmtudeginum.. kíkja á húkkaraballið og heim á mánudeginum... taka allan pakkann... víííí... hlakka svo til c";)
játs... ótrúlegt en satt þá bókstaflega lifnaði blómið við.. vei vei vei... verð bara að muna eftir að vökva kvikindið á hverjum degi... hlýt að geta haldið einu pottablómi á lífi for crying out loud... !!!
fékk pottablóm í innflutningsgjöf... gleymdi að ég ætti blóm.... held að blómið sé dautt :/ þar fóru þrír mánuðirnir sem ragnheiður gaf kvikindinu... spurning um að repleisa því fyrir nýtt... eða kannski er þetta lost cause... !!!
átti svakalega kósý kvöld í gær... skrapp í ljós, á mekong og í sund með ragnheiði... og svo vídeókvöld með nuddi hjá heiðu.... kósý.is bara..... nema það að bakið mitt er eitthvað ekki alveg að meika alla þungu hlutina sem ég lyfti í vinnunni og fór þarafleiðandi í verkfall í morgun ásamt því að hausinn var í samúðarverkfalli.. harkaði þó af mér og henti mér í vinnuna á hádegi... leiðist samt að vera þessi hérna "stráááákar... nenniði að lyfta þessu fyrir mig" hehehe... en well þetta reddast.... ;)
kíkti svo til múttu út á nes í kvöld þar sem hún er í húsa&hundapössun... fengum okkur dýrindisnautakjöt og chilluðum svo aðeins í heita pottinum með nuddinu á fullu.... mmmm.... ætla að vera þar alla helgina ef veðrið verður jafn gott og í dag.... svo ég verði nú alveg brún.15!!!!! horfðum svo á tékkland-grikkland og yfir miðjum leiknum sem var by the way ömurlegur en fínt að fá grikki í úrslit tókst mér að brjóta gleraugun mín.... náði að tjasla þeim saman með teygju... smá redding þangað til á morgun... gasalega flott... eða ekki!!!